Þann sjötta desember bjóða Collective og Kíma til Progressive Rock og Metal tónleika á Íslenska Rokkbarnum. Þetta er í annað skipti sem þessi bönd leiða saman hesta sína en síðast komust fleiri að en vildu.
Staður: Íslenski Rokkbarinn (sjá kort)
Stund: 06.12.2019 klukkan 22:53
Sjá viðburð á Facebook