• band-043
  • band-52
  • band-49
  • band-38
  • band-43

Velkomin á vef Collective

Loathe! vídeóið

Fyrsta textavídeóið okkar er komið út við lagið 'Loathe!'

Lesa >>


Loathe! komið út

Loathe! komið út

Nú er snillingurinn Kristinn Sturluson hjá Sýrlandi búin að skila til okkar lokaútgáfu af fyrsta lagi hljómsveitarinnar.

Við kynnum með stolti Loathe!

Lesa >>


Trommumix og fyrsta platan

Trommumix og fyrsta platan

Nú höfum við lokið trommumixi fyrir þau 10 lög sem við stefnum á að gefa út næsta vor. Þetta ferli er buið að taka aðeins lengri tíma en við reiknuðum upprunalega með en fyrir vikið verður loka afurðin þeim mun magnaðari áhlustunar. Vinnsla og upptaka á bassa er langt á veg komin og við stefnum á að desember verði gítarmánuður ;)

Lesa >>


Upptökur að hefjast!

Upptökur að hefjast!

Þá eru upptökur að hefjast á 10 lögum sem við höfum eytt undanförnum vikum og mánuðum í að koma í sparifötin. Upptökurnar fara fram undir tryggri handleiðslu Kristins Sturlusonar í Stúdíó Sýrlandi og verður eftirvinnslan unnin í samvinnu við hann. Dagurinn í dag (föstudagurinn 02.09.) verður uppstillingadagur og upptökur hefjast í fyrramálið.

Lesa >>


Þá er komið að því!

Þá er komið að því!

Næstu helgi verður brotið blað í sögu Collective. Það er komið að upptökum í Stúdíó Sýrlandi en stefnt er á að taka upp efni sem verður fullunnið og gefið út snemma á næsta ári.

Lesa >>